Lilium martagon album – Túrbanlilja hvít

250kr.

Evrasísk liljutegund. Áberandi blómliturinn og stærðin gera hana eina mest einkennandi evrópskra lilja. Tegundin þrífst í frjósömum skógum, í kalkríkum jarðvegi á hálfskyggðum svölum stöðum. Aðeins á hálendi vex hún uppfyrir skógarmörk á engjum og ökrum, sérstaklega með öðrum hávöxnum gróðri. Verður 30-150 cm há. Blómliturinn vanalega bleik-fjólublár, með dökkum blettum, en er mjög breytilegur, frá nær hvítum til næstum svartur. Blómin eru ilmandi. Mörg blóm geta verið á hverri plöntu, og allt að 50 geta verið á kröftugum plöntum.

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0628 Flokkar: , , Tags: ,