
Lilium martagon album – Túrbanlilja hvít
250kr.
Evrasísk liljutegund. Áberandi blómliturinn og stærðin gera hana eina mest einkennandi evrópskra lilja. Tegundin þrífst í frjósömum skógum, í kalkríkum jarðvegi á hálfskyggðum svölum stöðum. Aðeins á hálendi vex hún uppfyrir skógarmörk á engjum og ökrum, sérstaklega með öðrum hávöxnum gróðri. Verður 30-150 cm há. Blómliturinn vanalega bleik-fjólublár, með dökkum blettum, en er mjög breytilegur, frá nær hvítum til næstum svartur. Blómin eru ilmandi. Mörg blóm geta verið á hverri plöntu, og allt að 50 geta verið á kröftugum plöntum.
Á lager