Iris sibirica – Rússaíris
250kr.
Fjölær íris sem vex villt allt frá Mið-Evrópu norður til Síberíu. Harðgerð. Þrífst vel í rökum jarðvegi og sól. Blómgast í júní-júlí, blá blóm – en getur verið treg til að blómstra. Hávaxin, um 90-110 cm.
Ekki til á lager