Geranium subargenteum – Silfurgresi

250kr.

Mjög lítil og fíngerð blágresistegund sem virðist hafa átt erfitt uppdráttar hérlendis enda vandgæf fjallaplanta. Laufið er mjög smátt, grágrænt og silfrað á neðra borði og er nafnið dregið af því. Blómin eru næstum hvít með dekkri æðum. Það þarf helst sólbakaða urð eða klettasprungu til að verða gróskumikið.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að ef pöntun er undir kr. 3000 þá leggst 700 kr. umsýslugjald á pöntun sem inniheldur fræ. Hins vegar er sendingargjald á fræi ávallt innifalið í verðinu.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0641 Flokkar: , , Tags: , ,