Gentiana asclepiadea var alba – Haustvöndur, hvítur
250kr.
Fjörær jurt. 70-100 cm há. Blómstar hvítu síðsumars. Sól itl hálfskugga. Þarf gott skjól.
Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."
Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.