Eriophorum angustifolium – Klófífa
250kr.
Hálfgras sem finnst víða í kringum votlendi. Þekkist oft erlendis undir nafni á borð við „bómullargras“ eða „bómullarsef“, sem er mjög skiljanlegt þegar klófífan sést með aldin. Kýs rakan og fremur súran jarðveg.