Epilobium latifolium/Chamaenerion latifolium*-Eyrarrós

250kr.

Fjölær. Smágerð steinhæðajurt. Hæð 18-20cm. Blóm bleik stundum hvít. Blómgun í júlí. Þroskar mikið fræ og sáir sér talsvert. Blöð blágræn. Þarf sandmalarblandaðan jarðveg og vörn gegn vetrarvætu.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0100 Flokkar: , ,