Eleagneus commutata – Silfurblað

250kr.

Silfurblað er óvenjulegur runni. Hann þolir mjög lélegan jarðveg enda í sambýlu við rótarbakteríu sem getur unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu. Þarf að vera í góðri birtu og er harðgerður. Myndar mjög sérstök ber og plantan öll nokkuð ólík flestum öðrum.

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0097 Flokkar: , , Tag:

Viðbótar upplýsingar

Stærð