Douglasia laevigata – Rauðfeldur
250kr.
Rauðfeldur – fjölær klettajurt frá N-Am – 10cm – maí/júní – rauðbleik blóm yfir nettum blaðhvirfingum. Sáð við 20°C í 4 vikur, svo flutt í kalt (-4 til 4°C) í 4-6 vikur, síðan í 5-12°C sé spírun léleg eða óregluleg. Steinhæðajurt.