Viðbótar upplýsingar
Stærð |
---|
250kr.
Matjurt. Villtar gulrætur. Gulrót er rótargrænmeti af sveipjurtaætt. Plöntuhlutinn sem mest er nýttur er stólparótin. Gulrætur eru tvíærar þar sem plantan safnar næringarforða í rótina fyrra árið en blómgast seinna árið. Blómstilkurinn verður um metri á hæð og ber uppi blómsveip með hvítum blómum.
Stærð |
---|