Capsicum annuum – Jalapeno

250kr.

Matjurt. “Kitchen pepper” Meðalstór chili-pipar, algengur í mat í mið- og sunnanverðri Ameríku – og víðar undir öðrum nöfnum. Mismunandi bragðsterkur – allt frá því að vera vel ætur einn og sér og upp í að brenna tungur. Þó langt í frá sterkasti chili-pipar sem hægt er að fá. 

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0835 Flokkar: ,