Campanula aucheri – Sunnuklukka
250kr.
Fjölær jurt. Blómstar fjólubláu í júní. Þarf sólríkan vaxtarstað. Sáð síðvetrar. Fræ ekki hulið og haft við 20°C fram að spírun. Spírar hægt, getur tekið 3 mánuði. Eftir spírun þarf lægra hitastig og næga birtu til að plöntur verði ekki of teygðar.
Á lager