
Eschscholzia californica ‘Red Chief’ – Gullbrúða ‘Red Chief’
250kr.
Lágvaxið sumarblóm, skylt valmúa. Ræktast best á sólríkum stað í léttum, sendnum jarðvegi. Til að njóta blómanna sem best er heppilegast að sá plöntunum á skjólgóðan stað, en þó ekki eins mikilvægt og með hávaxnari meðlimi ættkvíslarinnar. Rauð blóm.
Ekki til á lager