Brassica rapa var. Japonica – Mizuna salat

250kr.

Matjurt. 30 cm há planta með dökkgrænum, gljáandi og skörðóttum blöðum. Hvítir stilkar með mildu sinnepsbragði. Góð krydduð viðbót við salatblönduna.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að ef pöntun er undir kr. 3000 þá leggst 700 kr. umsýslugjald á pöntun sem inniheldur fræ. Hins vegar er sendingargjald á fræi ávallt innifalið í verðinu.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0728 Flokkar: , Tags: , ,