Viðbótar upplýsingar
Stærð |
---|
250kr.
Sinnepskál eða asíumustarður er káltegund sem notuð er í afrískri, ítalskri, indverskri, kínverskri, japanskri og kóreskri matargerð. Lauf, fræ og stilkur jurtarinnar eru æt. Í Rússlandi er unnin mustarðsolía úr sinnepskáli.
Stærð |
---|