Þú getur ekki bætt "Daucus carota 'Purple Sun' - Gulrætur fjólubláar 'Purple Sun'" við í körfuna, því varan er ekki til á lager.
Aster sibiricus – Eyrastjarna
250kr.
Fjölær jurt, 20-40cm, skriðul upprétt, ljósfjólublá körfublóm með gulleitri miðju, sendin mold og gisið graslendi
Ekki til á lager
Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."
Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.