
Aquilegia – Dúnvatnsberablendingur
250kr.
Fjölær. Blóm móðurplöntu líkjast blómum Dúnvatnsbera. Fræi sáð við 20°C. Fræ spírar á nokkrum vikum. Vatnsberar eru almennt harðgerðir og blómviljugir en blómstra ekki á fyrsta ári. Vatnsberar geta sáð sér talsvert og sé þess ekki óskað er ráðlegt að klippa blómstöngla af að blómgun lokinni. Vatnsberi/Sporasóley frjóvgast með opinni frjóvgun og getur því víxlfrjóvgast við aðrar vatnsberategundir.
Á lager