Aquilegia ‘Black Barlow’ – Vatnsberi ‘Black Barlow’

250kr.

Fjölær. Hæð allt að 90 cm. Blómgun júní-júlí. Blómin oftast hangandi og vísa niður, þó kemur fyrir að stöku blóm vísi út. Mjög dökkur litur, eins konar blanda af dökkvínrauðum og fjólubláum. Falleg og nett blóm sem dreifir lítið úr sér. Fræi sáð við 15-20° C. Spírun óregluleg og getur tekið nokkurn tíma. Vatnsberar eru almennt harðgerðir og blómviljugir en blómstra ekki á fyrsta ári. Vatnsberi/Sporasóley frjóvgast með opinni frjóvgun og getur því víxlfrjóvgast við aðrar vatnsberategundir.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0659 Flokkar: , , Tags: ,