Alnus viridis ssp. Crispa – Grænelri

250kr.

Grænelri eða grænölur, margstofna runni af birkiætt. Ljóselsk tegund og nær að 2 m á hæð. Talið fyrirtaks garðrunni. Verður ekki hávaxinn, vex eins og blævængur, endurnýjar sig frá miðju og hægt að stýra umfangi með því að klippa ystu greinar af við stofn.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0523 Flokkar: , , Tags: ,