Alchemilla faeroensis* – Maríuvöttur*
250kr.
Blóm maríuvattar eru lík blómum ljónslappans, nema utan-bikarfliparnir eru lengri, oft um helmingi styttri og mjórri en utanbikarblöðin. Stofnblöðin eru á 3-12 sm löngum stilk, stilkurinn með aðlægum hárum. Blaðkan er fremur lítil, 3-7 sm breið, djúpskert, klofin niður til miðs eða meira, með reglulega tennta, ávala, oftast 7 flipa, öll þétt silfurhærð að neðan, en lítið hærð ofan. Stönglar og blómleggir eru þétthærðir.
Á lager