Hleð Viðburðir

Liðnir Viðburðir

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

mars 2020

Ræktun matjurta í heimilsgarðinum – tveggja kvölda námskeið í Síðumúla 17. og 19. mars

17 mars frá18:00 til 21:00

Það jafnast ekkert á við það að geta farið út í garð og tínt sínar eigin heimaræktaðar matjurtir  kletta- og mizuna salat, grænkál, hnúðkál, radísur,  rauðrófur og kartöflur svo eitthvað sé nefnt.Garðyrkjufélag Íslands stendur fyrir tveggja kvölda námskeiði  í ræktun matjurta í heimilsgarðinum og verður fyrrihluti námskeiðisins þriðjudaginn 17. mars en sá seinni fimmtudaginn 19. mars frá kl 18:00 – 21:00 í Síðumúla 1 Reykjavík.Á námskeiðinu verður fjallað í máli og myndum um ræktun matjurta í heimilisgarðinum. Farið verður yfir forræktun, sáningu og fræ, pottun, vökvun, áburðargjöf og…

Lesa meira »

Öllum fræðsluviðburðum og fundum er frestað um óákveðinn tíma

25 mars frá08:00 til 20 apríl frá17:00

Í ljósi þeirra aðstæðna sem hafa skapast í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar hefur stjórn Garðyrkjufélags Íslands ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem vera átti 20. apríl 2020 um óákveðinn tíma sem og öðrum viðburðum félagsins.Með kveðjuÓmar Valdimarsson formaður

Lesa meira »

maí 2020

Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands 27. maí 2020

27 maí frá19:30 til 22:00

Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands 2020 verður haldinn miðvikudaginn 27. maí kl. 19:30 í húsnæði félagsins Síðumúla 1, 108 Reykjavík.Dagskrá aðalfundar skv. lögum félagsins:Nánari upplýsingar verða sendar út er nær dregur.fh. stjórnarÓmar Valdimarsson formaður

Lesa meira »

júní 2020

Plöntuskiptadagur 6. júní í Reykjavík

6 júní frá11:00 til 13:00

Hinn árlegi Plöntuskiptadagur Garðyrkjufélags Íslands sem haldinn er á höfuðborgarsvæðinu verður laugardaginn 6. júní frá kl. 11:00– 13:00 í Grasagarð Reykjavíkur, nánar tiltekið hjá Laugatungu rétt austan við aðalinngang Grasagarðsins. Hvað er plöntuskiptadagur ? Á plöntuskiptadegi skiptast félagar og gestir þeirra á plöntum, planta gegn plöntu og skiptir ekki máli hvort um er að ræða; tré, runna, matjurtir, fjölæringa eða garðskálaplöntur - allar plöntur jafngildar, en við vekjum athygli á því að núna bætast stofublóm einnig í flóruna sem hægt verður…

Lesa meira »

Morgunstund í Rósagarðinum

11 júní frá08:00 til 17:00

Á laugardagsmorgun 13. júní kl. 10:00 - 12:00 bjóðum við öllum rósavinum um að koma og vera með í að snyrta rósirnar í Rósagarðinum.Þar gefst tækifæri til að læra aðeins um rósir og klippingar, auk þess sem fólk má taka rótarskot með sér heim .Nauðsynlegt er hafa góða hanska og þyrniheld föt. Takið með ykkur góðar klippur ef þið eigið kost á. Rósagarðurinn er samstarfsverkefni Borgargarða, Yndisgróðurs og Rósaklúbbsins Garðyrkjufélagsins.Hlökkum til að sjá ykkurMeð kveðjuRósaklúbburinn

Lesa meira »
+ Export Events