Hleð Viðburðir

Liðnir Viðburðir

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

desember 2019

Fundur Rósaklúbburinn

17. desember, 2019 frá19:00 til 21:00

Fundurinn verður haldinn í húsnæði GÍ Síðúmúla 1. Verkefni fundarins er að undirbúa vinnu vegna nýrrar heimasíðu klúbbsins.

Lesa meira »

janúar 2020

Vefsíða fundur

10 janúar frá10:00 til 13:00

Fundur með frænefnd og fleirum, ath frænefnd mætir kl. 11:00 en aðrir boðaðir kl. 10:00. Fundurinn verður á skrifstofu félagsins.

Lesa meira »

mars 2020

Ræktun matjurta í heimilsgarðinum – tveggja kvölda námskeið í Síðumúla 17. og 19. mars

17 mars frá18:00 til 21:00

Það jafnast ekkert á við það að geta farið út í garð og tínt sínar eigin heimaræktaðar matjurtir  kletta- og mizuna salat, grænkál, hnúðkál, radísur,  rauðrófur og kartöflur svo eitthvað sé nefnt.Garðyrkjufélag Íslands stendur fyrir tveggja kvölda námskeiði  í ræktun matjurta í heimilsgarðinum og verður fyrrihluti námskeiðisins þriðjudaginn 17. mars en sá seinni fimmtudaginn 19. mars frá kl 18:00 – 21:00 í Síðumúla 1 Reykjavík.Á námskeiðinu verður fjallað í máli og myndum um ræktun matjurta í heimilisgarðinum. Farið verður yfir forræktun, sáningu og fræ, pottun, vökvun, áburðargjöf og…

Lesa meira »

Öllum fræðsluviðburðum og fundum er frestað um óákveðinn tíma

25 mars frá08:00 til 20 apríl frá17:00

Í ljósi þeirra aðstæðna sem hafa skapast í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar hefur stjórn Garðyrkjufélags Íslands ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem vera átti 20. apríl 2020 um óákveðinn tíma sem og öðrum viðburðum félagsins.Með kveðjuÓmar Valdimarsson formaður

Lesa meira »

maí 2020

Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands 27. maí 2020

27 maí frá19:30 til 22:00

Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands 2020 verður haldinn miðvikudaginn 27. maí kl. 19:30 í húsnæði félagsins Síðumúla 1, 108 Reykjavík.Dagskrá aðalfundar skv. lögum félagsins:Nánari upplýsingar verða sendar út er nær dregur.fh. stjórnarÓmar Valdimarsson formaður

Lesa meira »
+ Export Events