inniraektun-matjurta |
Inniræktun Matjurta |
Inniræktun matjurta
Zia Allaway (Íslensk þýðing Helga Jónsdóttir)
Í bókinni er sýnt í máli og myndum hvernig unnt er að rækta ýmislegt ætilegt innan veggja heimilisins. Falleg og eiguleg bók, sem hentar jafnt fyrir byrjendur sem reynsluríka ræktendur. Vaka-Helgafell 2018
Félagsmenn Garðyrkjufélagsins fá 15% afslátt(3.550kr.-) |
|
Bækur |
surkal-fyrir-saelkera |
Súrkál fyrir sælkera |
Súrkál fyrir sælkera
Höfundur: Dagný Hermannsdóttir
Súrkálsdrottningin Dagný Hermannsdóttir hefur haldið fjölda vinsælla námskeiða um allt land á undanförnum árum. Í bókinni gefur Dagný leiðbeiningar um grunnaðferðir í súrsun grænmetis. Auk þess eru í bókinni fjöldi einfaldra sælkerauppskrifta að súrkáli og öðru gerjuðu grænmeti, chutneyi, söltuðum sítrónum, kimchi og fleira góðgæti.
Falleg og myndskreytt bók sem kemur að góðum notum við að varðveita uppskeru sumarsins á sem bestan hátt og nýta grænmeti á hollan og gómsætan máta.
Vaka-Helgafell 2018
|
|
Bækur |
100-av-vare-beste-roser |
100 av våre beste roser |
Dag Lyngar fjallar um þær 100 rósir sem best hafa reynst við norskar aðstæður. Valið byggir á reynslu höfundar og fleiri. Mynd af hverri rós fyrir sig og nafngift hennar, ásamt nánari umfjöllun, s.s. ræktun og meðhöndlun. |
|
Bækur |
betonstobning |
Beton stöbning |
|
|
Bækur |
botany-for-gardeners |
Botany for gardeners |
Hvað gerist í fræi eftir að það fer í mold? Hvernig eru plöntur uppbyggðar og hvernig fjölga þær sér. Þessum spurningum og fleiri er svarað í þessari bók sem ætlað er að hjálpa ræktendum að skilja ’sjónarmið’ plöntunnar sjálfrar. |
|
Bækur |
britains-wild-harvest |
Britain´s wild harvest |
Villtar plöntur og sveppagróður skipta miklu máli í ræktun og efnahagslífi. Í þessari bók er fjallað um hvaða villtu plöntur Skipta mestu máli í Bretlandi, hvernig þeim er safnað og komið á markað – þ.e. í almenna notkun. |
|
Bækur |
buried-treasures |
Buried treasures |
Bók eftir Janis Ruksans um hinar ýmsu laukplöntur. |
|
Bækur |
champion-tree-of-britain-and-ireland |
Champion trees of Britain and Ireland |
Fjallað um hverskonar tré sem vaxa í Bretlandi og á Írlandi – yfir 5000 tegundir alls, allt frá fyrstu trjám sem talin eru hafa vaxið á Bretlandseyjum til nýjustu afbrigða. |
|
Bækur |
the-complete-book-of-potatoes |
The complete book of potatoes |
Afar ítarlegt rit fyrir þá sem rækta kartöflur, hvort heldur er í heimagarði eða í atvinnuskyni. Þarna er allt að finna sem kemur að gagni. Miðað er við ræktun í Norður-Ameríku – en getur vel gagnast hérlendis. |
|
Bækur |
container-gardening-for-all-seasons |
Container gardening for all seasons |
Eftir Barböru Wise. Eins konar innkaupalisti fyrir þá sem vilja rækta í pokum eða kerjum á svölum eða veröndum. Rúmlega 100 dæmi sýnd. Bókin er byggð upp eins og uppskriftabók og hentar þannig jafnt byrjendum sem lengra komnum. |
|
Bækur |
containers-for-patios |
Containers for patios |
Eftir Val Bourne og Richard Rosenfeld. Eins konar byrjunarnámskeið fyrir eigendur lítilla garða sem vilja nýta tíma sinn og framlag sem best. Ríkulega myndskreytt með glöggum leiðbeiningum. |
|
Bækur |
cut-flowers-of-the-world |
Cut flowers of the world |
Eftir Johannes Maree og Ben-Erik Van Wyk. Afskorin blóm eru seld árlega fyrir milljarða króna um allan heim. Hér er fjallað um þau blóm sem mest eru ræktuð til sölu í blómabúðum. Bókin er skrifuð af þekkingu. Lýst er rúmlega 350 tegundum sem mest seljast. |
|
Bækur |
den-hvide-have |
Den hvide have |
Eftir Claus Dalby. Bók sem margir hafa beðið, segir útgefandinn. Dalby lýsir sér sínum hvíta garði í Risskov og fjallar að auki um hvíta garða víða um Evrópu þar sem lögð er megináhersla á hvítblómstrandi blóm, tré og runna. |
|
Bækur |
den-levende-have |
Den levende have |
Fyrsta garðabók danska garðyrkjumannsins Claus Dalby kom fyrst út 2004 en hefur verið endurútgefin hvað eftir annað. Margir garðeigendur á Norðurlöndum segjast þá fyrst hafa fengið raunverulegan garðyrkjuáhuga eftir að hafa séð bókina og lesið sér til um náttúrulega garðrækt. |
|
Bækur |
designing-and-renovating-larger-gardens |
Designing and renovating larger gardens |
Eftir Douglas Coltart, margverðlaunaðan landslagsarkitekt. Hér er að finna hagnýtar leiðbeiningar um hönnun og endurgerð stærri garða – helst ekki undir 1000 m2. |
|
Bækur |
easy-pruning |
Easy pruning |
Eftir Colin Crosbie, gefin út af breska garðyrkjufélaginu (Royal Horticultural Society). Mikil samsöfnuð þekking og reynsla af klippingu blóma, runna og trjáa, hvenær er best að klippa og hvenær ekki, hvernig á að gera það. Hentar kunnáttufólki og nýgræðingum. |
|
Bækur |
en-haverejse-til-syd-england |
En haverejse til syd England |
Eftir Hans Peder Christiansen. Höfundur er kunnur garðyrkjumaður í Danmörku og rekur vefinn www.gardening.dk. Hér segir hann frá heimsóknum í fræga enska skrautgarða á borð við Sissinghurst, Great Dixter, Hidcote og Kiftsgate. |
|
Bækur |
encyclopedia-of-plants-and-flowers |
Encyclopedia of plants and flowers |
Eftir Christopher Brickell. Í þessari alfræðibók sem samin var með aðstoð sérfræðinga breska garðyrkjufélagsins eru myndir af rúmlega 4000 plöntum og blómum, flokkuðum eftir lit, stærð og gerð. Prýðileg bók að hafa til hliðsjónar við val á plöntum í stóran garð eða lítinn. |
|
Bækur |
flet-med-naturens-materialer |
Flet med naturens materialer |
Eftir Jette Mellgren. Fléttur og tágar í garðinum, allt með náttúrulegum efnum. Góð og hagnýt ráð um fléttun með nýjum og eldri efnum, gamlar aðferðir og nýjar. |
|
Bækur |
flower-arranging |
Flower arranging |
Eftir Judith Blacklock. Margra ára reynsla sett fram á skýran og einfaldan hátt. Ríkulega myndskreytt bók með skýringarteikningum sem gera öllum kleift að búa til glæsilegar blómaskreytingar. |
|
Bækur |
food-plants-of-the-world |
Food plants of the world |
Eftir Erik van Wyk. Einstök bók um ætilegar plöntur af öllu tagi og hvernig má nota þær og neyta. Höfundurinn hefur kannað svo gott sem allar ætar plöntur sem komast má yfir í samtímanum, sagði Washington Post um bókina. Ein síða um 350 plöntur sem etnar eru víða um heim og rúmlega 1000 ljósmyndir. Listi yfir um 800 plöntur fylgir. |
|
Bækur |
fruit-trees-in-small-spaces |
Fruit trees in small spaces |
Fruit Tress in small spaces
Höfundur: Colby Eierman
Loksins bók á ensku um ræktun ávaxtatrjáa í litlum görðum. Bókin er góð viðbót við það sem hefur verið fáanlegt á markaðnum. |
|
Bækur |
glade-jul-dejlige-jul |
Glade jul - dejlige jul |
Eftir Peter Bay Alexandersen. Um danska jólasiði. Glade jul, dejlig jul er danska utgáfan af Heims um ból. |
|
Bækur |
good-fruit-and-veg-guide |
Good fruit and veg guide |
Frá breska garðyrkjufélaginu (RHS). Sérfræðingar RHS hafa valið rjómann af garðávöxtum og grænmeti. 125 ljósmyndir og hnitmiðaðar lýsingar fyrir þá sem vilja reyna eitthvað nýtt. Tilvalin handbók fyrir byrjendur og lengra komna. Miðuð við vaxtarskilyrði í Bretlandi. |
|
Bækur |
growing-garden-bulbs |
Growing garden bulbs |
Fátt gleður garðeigendur meira en að sjá fyrstu angana koma upp úr moldinni á vorin, hvort eru tulipanar, krókusar eða liljur. Allt verður til af lauk sem best er að setja niður haustið áður – og geta veitt gleði ár eftir ár. Höfundurinn, Richard Wilford, hefur yfirumsjón með harðgerum tegundum í Konunglega breska grasagarðinum í Kew. |
|
Bækur |
growing-roses-in-calgary |
Growing roses in Calgary |
Útgefandi: Calgary Rose Society
Verðlaunabók um ræktun kanadískra rósa.
|
|
Bækur |
the-handbook-of-natural-plant-dyes |
The Handbook of Natural plant dyes |
|
|
Bækur |
heather-angels-wild-kew |
Heather Angel´s Wild Kew |
Um skordýralíf í grasagarðinum í Kew, glæsilegar myndir eftir þekktan náttúrulífsljósmyndara í Bretlandi sem varði heilu ári til verksins. Margskonar góð ráð sem henta í heimagörðum. |
|
Bækur |
the-herbarium-handbook |
The herbarium handbook |
Yfirgripsmikil handbók um hvaðeina sem lýtur að töku og varðveislu plantna og plöntuhluta. |
|
Bækur |
high-impact-low-carbon-gardening |
High-impact, Low-carbon gardening |
Um aðferðir garðyrkjunnar til að vinna gegn loftlagsáhrifum með ræktun og bindingu kolefnis og sjálfbærri þróun. |
|
Bækur |
50-high-impact-low-care-garden-plants |
50 High-impact, Low-care garden plants |
Fagrar plöntur eru ekki endilega þær sem þurfa mestu umhirðu. Hér er fjallað um valdar tegundir garðjurta sem vekja athygli fyrir fegurð en eru ekki mjög kröfuharðar um vinnu. |
|
Bækur |
how-to-grow-a-school-garden |
How to grow a school garden |
Mikilvægar leiðbeiningar fyrir kennara og foreldra til að beina áhuga ungs fólks að garðyrkju og heilbrigðum lífsstíl. |
|
Bækur |
how-to-grow-practically-everything |
How to grow practically everything |
Grundvallarrit fyrir þá sem eru ekki fullnuma í garðyrkjunni. Fullt af hagnýtum upplýsingum. |
|
Bækur |
juleroser-og-paskeklokker |
Juleroser og påskeklokker |
Eftir Claus Dalby. Fjallar um helgirósa-ættkvíslina "helleborus" en meðal þeirra eru einna þekktastar jólarósir og fösturósir sem eru í miklu uppáhaldi hjá flestum ræktendum. |
|
Bækur |
kews-big-trees |
Kew´s big trees |
Trjásafnið í Kew er m.a. heimsfrægt fyrir sín stóru tré sem veita öllum ræktendum innblástur í ræktunarstarfið. Hér er helstu stóru trjánum lýst með fróðlegum texta og myndum. |
|
Bækur |
lawns-and-ground-cover |
Lawns and ground cover |
Um viðhald grasflata og þekjandi jurtir sem geta leyst grasið af hólmi. |
|
Bækur |
the-lost-art-of-potato-breeding |
The lost art of potato breeding |
Eftir Rebsie Fairholm. Til eru þúsund tegundir af kartöflum með mismunandi lit, bragð, útlit og eiginleika. Bókin fjallar um einkenni og fjölbreytileika þeirra. |
|
Bækur |
laekningajurtabaekur-usa |
Lækningajurtabækur USA |
Nútíma lyfjafræði byggir á aldalangri reynslu af hagnýtingu jurta til lækninga. |
|
Bækur |
maria-thuns-havebog |
Maria Thuns havebog |
|
|
Bækur |
my-garden-the-city-and-me |
My garden, the city and me |
|
|
Bækur |
overleaf |
Overleaf |
|
|
Bækur |
poisonous-plants |
Poisonous plants |
|
|
Bækur |
the-professional-design-guide-to-green-roofs |
The professional design guide to green roofs |
Hönnun á lifandi þaki er meira en bara að smella mottu af þykkblöðungum eða sá grasfræjum í smá jarðvegslag á þakinu. Hér er farið yfir hönnun, umhverfismál, o.fl. og því tilvalið fyrir hvern þann sem er í slíkum hugleiðingum. |
|
Bækur |
the-professional-designers-guide-to-gard |
The professional designers guide to gard |
|
|
Bækur |
the-pruning-of-trees-shrubs-and-conifer |
The pruning of trees, shrubs and conifer |
|
|
Bækur |
rhubarbaria |
Rhubarbaria |
|
|
Bækur |
rosor-for-nordiska-tradgard-klatterosor |
Rosor för nordiska trädgård Klatterosor |
ROSOR för nordiska trädgärdar
buskrosor
Lars-Åke Gustavsson
2. bindi runnarósir
933 tegundum og yrkjum sem er lýst og greinargóðar lýsingar á eiginleikum rósanna, s.s. vaxtarlag, blómlögun, lit og ilm svo og hegðun í ræktun við mismunandi vaxtarskilyrði. Frábærar myndir af öllum rósunum prýða bókina. Bókin er 510 bls. með fjölda ljósmynda.
|
|
Bækur |
rosor-i-norr |
Rosor i norr |
Rosor i norr
Höfundur: Leif Blomqvist
Loskins er komin út bók sem margir hafa beðið eftir, um Kanadískar rósir sem vaxa á norðlægum slóðum.
Höfundur bókanna er Íslandsvinurinn Leif Blomqvist sem hefur einnig skrifað bækurnar Våra fruktsorte og Trädgårdens bär sem notið hafa mikilla vinsælda hér á landi.
Bókin er 208 bls. og prýdd fjölda ljósmynda. |
|
Bækur |
storing-your-home-grown-fruit-and-vegeta |
Storing your home grown fruit and vegeta |
|
|
Bækur |
sa-kalender |
Så kalender |
Så Kalender 2015
Höfundur: Maria Thuns
Fyrir matjurtaræktendur sem sá og uppskera skv. stöðu himintungla. |
|
Bækur |
tante-grons-have |
Tante Gröns have |
|
|
Bækur |
tasha-tudors-have |
Tasha Tudors have |
Bók um garðrækt og grípandi hugmyndir Tasha Tudor um garðrækt og hennar lífssýn, myndirnar í bókinni eru frábærar. |
|
Bækur |
the-apple-book |
The apple book |
The apple book
Höfundur: Rosie Sanders
Eiguleg og falleg bók fyrir alla eplaræktendur. |
|
Bækur |
the-maria-thun-biodynamic-calendar |
The Maria Thun biodynamic calendar |
Þessi bók fjallar um heppilegar tímasetningar útplöntunar og sáningar og einnig um tímasetningar vinnu með býflugur |
|
Bækur |
the-colours-of-reality |
The colours of reality |
Þetta er bók um lífshlaup Rory McEwen sem frægur er fyrir listrænar myndir af plöntum |
|
Bækur |
the-edible-balcony |
The edible balcony |
Fjallar um matjurtaræktun á svölum og þar sem er lítið rými. |
|
Bækur |
the-genus-betula |
The genus Betula |
The Genus Betula
Höfundur: Kenneth Ashburner og Hugh A. McAllister
Bókin um birkið er nú loksins fáanleg. Bókin er 431 bls., prýdd fjölda ljósmynda. |
|
Bækur |
the-genus-epimedium |
The genus Epimedium |
Bók um ættkvíslina Epimedium (Mítursætt) og skylda fjölæringa. |
|
Bækur |
the-genus-sorbus |
The genus Sorbus |
Frábær bók eftir Hugh Mac Alister um hina tegundaríku reyniættkvísl. Í bókinni er fjallað um meira en 60 tegndir reynitrjáa og erfðarfræðileg tengsl þeirra. |
|
Bækur |
til-nytte-og-nydelse |
Til nytte og nydelse |
Bók eftir Birgit Helbo um garð- og matjurta ræktun og skipulag slíkra garða |
|
Bækur |
tradgardens-bar |
Trädgårdens bär |
Trädgårdens bär
Höfundur: Leif Blomqvist
Allt um berjaræktun. Auk hefðbundinna berjategunda er fjallað um hafþyrniber, reyniber, amalber, stikilsber, vínber, rósanýpur, kirsuber, bláber, hindber og fleiri vannýttar tegundir sem hægt er að rækta í heimilisgarðinum. Leiðbeiningar um klippingu, ræktun og ræktunarvandamál og nýtingu uppskerunnar. Fjöldi mynda er í bókinni. Bókin er 224 bls.
Verð: 5,270 krónur til félaga GÍ. Kr. 6.200 til annarra. |
|
Bækur |
vintergaekker |
Vintergækker |
Dönsk bók um vetrargosa (Galanthus). |
|
Bækur |
vara-fruktsorter |
Våra fruktsorter |
Våra fruktsorter
Höfundur: Leif Blomqvist
Allt um ræktun ávaxtatrjáa á norðlægum slóðum. Fjallað um eiginleika mismunandi yrkja af epla-, peru-, plómu- og kirsuberjasortum. Góðar myndir eru af ávöxtum allra þeirra ávaxtatrjáa sem nefnd eru í bókinni. Leiðbeiningar um klippingu, ræktun og ræktunarvandamál og nýtingu uppskerunnar. Bókin er 272 bls. |
|
Bækur |
prydgress |
Prydgress |
|
|
Bækur |
norske-klosterplanter |
Norske klosterplanter |
Bók um forna klausturgarða í Noregi. Í görðunum ræktuðu munkar og nunnur bæði grænmeti og lækningarjurtir. Eftir siðaskiptin lögðust klaustrin af en ennþá finnast í görðunum áhugaverðar jurtir. |
|
Bækur |
nordisk-jul |
Nordisk jul |
|
|
Bækur |
glaedelig-juleinspiration |
Glædelig juleinspiration |
eftir Irene Hunderup. Höfundur sýnir hér hvernig nýta má náttúrugersemar í fagrar jólaskreytingar. Sannköllið jólagleði. |
|
Bækur |
eventyrlig-jul |
Eventyrlig jul |
eftir Else Marie Andersen. Í bókinni má finna leiðbeiningar og hugmyndir að jólaskreytingum úr náttúrulegum efnum, svo sem greni, könglum, berki, mosa og blómum og ímyndunaraflinu gefin laus taumur. |
|
Bækur |
niwaki-pruning-training-and-shaping |
Niwaki. Pruning, training and shaping |
eftir Jake Hobson. Niwaki er japönsk aðferð við ræktun trjáa þar sem áhersla er lögð á mótun og klippingu til að ná fram þeim áhrifum sem maður sækist eftir í sinn garð. Her er leitast við einfaldleika í tegundum en fjölbreytileika í mótun og klippingum. |
|
Bækur |
100-edible-healing-flowers |
100 edible & healing flowers |
eftir Margaret Roberts. Í bókinni má finna fjölmörg ráð við að nýta plöntur til fleira en yndisgróðurs, svo sem í mat, snyrtivörur og til bættrar heilsu. |
|
Bækur |
12-glaesilegir-gardar |
12 glæsilegir garðar |
12 Glæsilegir garðar
Höfundur: Auður I. Ottesen og Páll Jökull Pétursson
Einstök bók um 12 glæsilega garða og eigendur þeirra sem hafa með þrautseigju og elju skapað einstaka veröld í görðum sínum.
Bókin er 144 blaðsíður. |
|
Bækur |
barrtre-a-islandi |
Barrtré á Íslandi |
Barrtré á Íslandi
Ritstjóri: Auður I. Ottesen
Um sígrænar tegundir sem eru í ræktun hér á landi, sem ýmist eru vel kunnar eða lítt reyndar en talið að geti þrifist við íslensk skilyrði. Fjallað um uppruna tegundanna, afdrif þeirra á Íslandi, eðli og gerð, fjölgun, erfðafræðilega þætti, umönnun og þrif.
Bókin er 144 blaðsíður.
|
|
Bækur |
dulin-verold |
Dulin veröld |
Dulin veröld - Smádýr á Íslandi
Höfundur: Guðmundur Halldórsson, Oddur Sigurðsson og Erling Ólafsson
Heildstætt yfirlit yfir helstu smádýr í íslenskri náttúru. Ljósmyndir sýna okkur inn í veröld sem fæstir hafa augum litið. |
|
Bækur |
heilbrigdi-trjagrodurs |
Heilbrigði trjágróðurs |
Heilbrigði trjágróðurs
Höfundur: Guðmundur Halldórsson skordýrafræðingur og Halldór Sverrisson plöntusjúkdómafræðingur
Aðgengileg og gagnleg handbók, ætluð þeim sem rækta tré sér til ánægju og nytja og öðrum sem hafa áhuga á náttúru Íslands. Hún bætir úr brýnni þörf því ýmsir nýir trjáskaðvaldar hafa borist til landsins á síðustu árum. 160 bls.
|
|
Bækur |
icelandic-herbs-anna-rosa |
Icelandic herbs Anna Rósa |
eftir Önnu Rósu Róbertsdóttur. Hér lýsir Anna Rósa íslenskum lækningajurtum, litrík og fræðandi bók þar sem höfundur tengir sögu íslenskrra lækningajurta við nútímann og leiðbeinir um rétta meðhöndlun. |
|
Bækur |
islenskar-laekningarjurtir-anna-rosa |
Íslenskar lækningajurtir Anna Rósa |
Íslenskar lækningajurtir
Höfundur: Anna Rósa grasalæknir
Gerð grein fyrir lækningamætti íslenskra jurta, sögu þeirra og notkun. Í fyrsta skipti í íslensku riti birtist hér samantekt á þeim vísindalegu rannsóknum sem gerðar hafa verið á íslenskum lækningajurtum, bæði hérlendis og erlendis. Leiðbeint er um notkun, tínslu og þurrkun íslenskra lækningajurta og meðal annars kennt að búa til te, seyði, bakstra og tinktúrur. |
|
Bækur |
islenska-plontuhandbokin |
Íslenska plöntuhandbókin |
Íslenska plöntuhandbókin
Höfundur: Hörður Kristinsson grasafræðingur
Í bókinni er að finna litmyndir af 465 tegundum plantna, skýringarteikningar og útbreiðslukort. Við flokkun plantnanna eru notaðir sérstakir myndlyklar þar sem þeim er raðað eftir blómalit og öðrum áberandi einkennum, og einnig eru í bókinni gagnlegir efnislyklar. 364 bls. |
|
Bækur |
islenskar-laekningajurtir-arnbjorg-linda |
Íslenskar lækningajurtir Arnbjörg Linda |
Íslenskar lækningajurtir
Höf.: Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir
Íslenskar lækningajurtir kom fyrst út fyrir um 20 árum og hefur verið endurútgefin nokkrum sinnum óbreytt enda verið feikilega vinsæl. Nú kemur bókin út í nýrri mynd, rækilega uppfærð og endurskoðuð með viðbót um kínverskar lækningar. |
|
Bækur |
konur-gerdu-gardinn |
Konur gerðu garðinn |
Konur gerðu garðinn - Saga Lystigarðs Akureyrar 1912-2012
Höfundur: Ásta Camilla Gylfadótir
100 ára Saga Lystigarðs Akureyrar. Bókin segir frá konum sem áttu sér draum og hvernig þær tóku höndum saman um að láta hann rætast. Draumur þeirra hefur lifað fram á þennan dag og tekið á sig margskonar myndir.
Skyldueign á hvert heimili og bókasöfn landsins.
Bókin er 122 bls., í stóru broti og prýdd fjölda ljósmynda. |
|
Bækur |
ljufmeti-ur-laekningajurtum |
Ljúfmeti úr lækningajurtum |
Ljúfmeti úr lækningajurtum
Höfundur: Albert kokkur og Anna Rósa grasalæknir
Fjöldi girnilegra og gómsætra rétta þar sem krydd- og lækningajurtir eru í hávegum hafðar. Næringarríkur morgunmatur, kjöt-, fisk- og grænmetisréttir og ljúffengar súpur að ógleymdum drykkjum, brauði og eftirréttum. Upplýsingar um lækningamátt jurtanna og stungið upp á öðru hráefni þegar ekki fást ferskar lækningajurtir á veturna.
|
|
Bækur |
matsveppir-i-natturu-islands |
Matsveppir í náttúru Íslands |
Matsveppir í náttúru Íslands
Ása Margrét Ásgrímsdóttir
Handhæg bók fyrir alla sem hafa áhuga á sveppum og sveppatínslu. Hér er almennur fróðleikur um sveppi, nákvæmar lýsingar á um 30 teg. matsveppa sem finnast hérlendis og fjöldi girnilegra uppskrifta.
Bókin er 170 bls. |
|
Bækur |
raektad-kryddad-kokkad |
Ræktað - kryddað - kokkað |
Ræktað - kryddað og kokkað
Höfundur: Magnús Jónasson
Handbók þeirra sem vilja rækta sitt eigið gæðakrydd – hvort sem er út í garði, á svölunum, í gróðurskálanum eða innandyra. Í bókinni er grunnfróðleikur um ræktun og notkun á kryddjurtum, orðabók, notagildi kryddjurta í mat, hvernig búa má til kryddolíur og kryddedik, myndir af öllum þeim kryddjurtum sem hægt er að rækta hér á landi. Bókin er ríkulega myndskreytt. Í seinni hluta bókarinnar er fjöldi spennandi uppskrifta frá starfandi matreiðslumeisturum.
|
|
Bækur |
raektum-sjalf |
Ræktum sjálf |
Ræktum sjálf - Grænmeti, ávexti, kryddjurtir og ber
Björn Gunnlaugsson staðfærði
Handhæg bók fyrir alla, bæði byrjendur og lengra komna. Fróðleikur um hvernig best er að sá ea planta,hvernighægt er að láta ræktunina ganga sembst oghvaða uppskertími henta fyrir hverja tegund.
Bókin er 152 bls.
|
|
Bækur |
raektun-sumarbloma |
Ræktun sumarblóma |
Ræktun sumarblóma og skreytingar á leiðum
Höf.: Magnús Jónasson, skrúðgarðyrkjufræðingur
Nauðsynlegt fyrir alla sem vilja rækta eigin sumarblóm. Góðar lýsingar um ræktun frá frá sáningu að ræktun og val á tegundum. Skrár sem auðvelda val á fræjum og blómum.
Bókin er 223 bls. |
|
Bækur |
skogaraudlindin |
Skógarauðlindin |
eftir Aðalstein Sigurgeirsson. Bók þessi hentar skógarbændum og öllum þeim sem áhuga hafa á skógrrækt. Höfundur fer yfir skipulag og framkvæmd og umhirðu skógræktar. |
|
Bækur |
skrudur-a-nupi |
Skrúður á Núpi |
Bók þessi byggir á dagbókarfærslum sér Sigtryggs Guðlaugssonar, prófasts á Núpi í Dýrafirði. Þar er rakin 40 ára ræktunarsaga garðsins og ferlinu fylgt frá því örgrýtisurð þróast í fallegan og gróskumikinn yndisreit. |
|
Bækur |
sveppabokin |
Sveppabókin |
eftir Helga Hallgrímsson. Bók þessi byggir á rannsóknum höfundar á sveppum og er ætluð almenningi og fræðimönnum. |
|
Bækur |
sveppahandbokin |
Sveppahandbókin |
Höfundur: Bjarni Diðrik Sigurðsson. Sveppahandbókin er ómissandi ferðafélagi þegar haldið er í sveppaleiðangur út í íslenska náttúru. Hér er 80 tegundum villtra matsveppa gerð ítarleg skil og jafnframt 20 tegundum eitraðra sveppa sem líkjast þeim og ber að varast. Einnig hagnýtar upplýsingar um sveppi og sveppatínslu almennt; um útbreiðslu og greiningu tegunda, hvenær best er að tína sveppi, um næringargildi þeirra og hvernig þeir skulu meðhöndlaðir þegar heim er komið. |
|
Bækur |
trjaklippingar-kilja |
Trjáklippingar kilja |
Höfundur Steinn Kárason.
Fjallað er um klippingar á 140 algengum trjá- og runnategundum. Nefnd eru um 50 rósaafbrigði vænleg til ræktunar hér á landi. Hagnýt ráð um trjárækt er að finna í bókinni.
Kafli er um lífrænar varnir gegn meindýrum, lífvæna ræktun og sjálfbærni.
Sérstaklega er fjallað um hverning klippa skal epla- og perutré, kirsuberja- og plómutré, vínvið, tómata, gúrkur, melónur og papriku. Bókin er 111 bls., prýdd um 180 skýringarmyndum. |
|
Bækur |
verum-graen |
Verum græn |
Verum græn - ferðalag í átt að sjálfbærni
Höf.: Ásthildur Björg Jónsdóttir, Ellen Gunnarsdóttir og Gunndís Ýr Finnbogadóttir.
Bókin eru hugsuð fyrir börn á grunnskólaaldri og þeirra fjölskyldur og er full af skemmtilegum ráðleggingum og verkefnum tengdum sjálfbærni. Hún sýnir lesendum að það er mun einfaldara og skemmtilegra að tileinka sér sjálfbærar venjur en við höldum.
|
|
Bækur |
blalandsdrottningin |
Blálandsdrottningin |
Blálandsdrottningin og fólkið sem ræktai kartöflurnar
Saga ræktunar með sérstakri áhersu á upphaf kartöfluræktunar. Fjallað um mismunandi tegundir og hverjar duga best í mismunandi umhverfi. |
|
Bækur |
kryddjurtaraekt-fyrir-byrjendur |
Kryddjurtarækt fyrir byrjendur |
Hér gefur Auður Rafnsdóttir einföld og gagnleg ráð um ræktun tólf algengra kryddjurta og margs konar nýtingu á þeim. Fjallað er um sáningu og umhirðu kryddjurta, fjölbreyttar aðferðir til að þurrka, frysta og geyma. Í bókinni er fjöldi uppskrifta og hugmynda að nýtingu. |
|
Bækur |
stafrofid-i-islenskum-blomum |
Stafrófið í íslenskum blómum |
Höfundur Edda Valborg Sigurðardóttir. Meginmarkmið bókarinnar er að sýna ljósmyndir af íslenskum blómum í náttúrulegu umhverfi, þannig að ungir jafnt sem eldri lesendur geti þekkt blómin aftur úti í náttúrunni. Á hverri opnu er ljósmynd af íslensku blómi sem á við þann bókstaf í stafrófinu sem stendur efst í horni síðunnar. Þar er einnig vísubrot eða þula þar sem viðkomandi blóm kemur við sögu, fróðleikur um hvar blómið er helst að finna og hvenær það blómstrar. Aftast í bókinni er opna með yfirliti yfir heiti blómanna á íslensku, ensku og latínu, ásamt stuttum texta á ensku um hvert blóm og um íslenska stafrófið. |
|
Bækur |
gardraekt-i-satt-vid-umhverfid |
Garðrækt í sátt við umhverfið |
Eftir Bellu Linde og Lenu Granfelt. Fróðleiksnáma um hefðbundna og lífræna ræktun, hvað unnt er að rækta, hvar, hvenær og hvernig. Fjallað er um jarðveg og hvernig má næra hann og bæta, og undirstöðuatriði moltugerðar. Sagt er frá ræktun á svölum, í matjurtabeðum og gróðurhúsum, og leiðbeint um alla skipulagningu ræktunar, sáningu, vökvun, umhirðu og uppskeru. |
|
Bækur |
gardurinn-hugmyndir-ad-skipulagi |
Garðurinn - hugmyndir að skipulagi |
Garðurinn - Hugmyndir að skipulagi og efnisvali
Höfundur: Auður Sveinsdóttir og Fríða Björg Eðvarðsdóttir, landslagsarkitektar.
Bókin Garðurinn er kjörinn hugmyndabanki fyrir alla þá sem áhuga hafa á garðrækt, jafnt garðeigendur sem sumarbústaðeigendur. Í bókinni er fjallað um undirstöðuatriði í hönnun garða, fjölbreytni i skipulagi og efnissvali.
Bókin er 205 blaðsíður. |
|
Bækur |
kraftaverk-hveitigrassins |
Kraftaverk hveitigrassins |
Kraftaverk hveitigrassins
Höfundur: Dr. Ann Wigmore
Bókin fjallar um lífstíl lifandi fæðu og bætir við og segir frá eigin reynslu, ræktun og notkun hveitigrassins. Bókin er þýdd og endusögð af Eiríki Hermannssyni, sem var nemandi Önnu og stjórnaði síðan heilsustofnunum hennar í Puerto Rico og síðan í Boston. |
|
Bækur |
gardblomabokin |
Garðblómabókin |
Garðblómabókin
Höfundur: Hólmfríður A. Sigurðardóttir
Fjallað um nafngiftir plantna, ræktun, fjölgun, umhirðu, jarðveg, áburð, skjól í görðum, sólreiti, blómabeð, steinhæðir og plöntuval í blómabeð. Tæplega 800 litmyndir af garðblómum í íslenskum görðum prýða bókina. Bókin er 478 bls.
Verð til GÍ félaga 1,400krónur (15% afsláttur)
Verð: 1,647 krónur |
|
Bækur |
ad-bua-til-ofurlitinn-skemmtigard |
Að búa til ofurlítinn skemmtigarð |
Eftir Einar E. Sæmundsen. Einstakt yfirlitsverk um sögu og þróun íslenskrar garðhönnunar eða landslagsarkitektúrs. Umhverfismótunin sett í samhengi við rætur íslenskrar menningar og tengd alþjóðlegum straumum og stefnum. Fjallað er um sögu garða á Íslandi frá elstu tímum en einkum um tímabilið frá þéttbýlismyndun þegar almenningsgarðar og útivistarsvæði urðu hluti af skipulagsgerðinni. Gengið um kunna garða og miður þekkta, og fjallað sérstaklega um feril tveggja frumkvöðla í stétt landslagsarkitekta, þeirra Jóns H. Björnssonar (í Alaska) og Reynis Vilhjálmssonar. |
|
Bækur |
hagnyta-pottaplontubokin |
Hagnýta pottaplöntubókin |
Höfundar: Fran Bailey, Zia Allaway, Magnea J.Matthíasdóttir þýddi. Lýst á einfaldan og skýran hátt, skref fyrir skref, hvernig hægt er að rækta blómlegar og heilbrigðar pottaplöntur og tryggja að þær dafni sem best allan ársins hring. Fjallað er um 175 tegundir og góð ráð gefin um umhirðu, meðal annars hvaða birtu- og rakastig þær þurfa og hvaða næring er best fyrir þær. Ýmsar hugmyndir eru í bókinni að frumlegri uppstillingu plantnanna og sýnt hvernig má útbúa skilrúm með klifurplöntum, blómahengi og blómakrans úr þykkblöðungum, svo fátt eitt sé nefnt. |
|
Bækur |
dogwood-wolf-willow-and-other-underdogs-of-the-northern-woods |
Dogwood Wolf Willow and other underdogs of the Northern Woods |
Dogwood Wolf Willow and other underdogs of the Northern Woods eftir Robert Dale Rogers fjallar um notkun hinna ýmsu jurta sem vaxa í barrskógabeltinu, til náttúrulækninga o.fl. Hér er horft sérstaklega til jurta með ensk heiti sem tengja má dýrum af hundaætt. |
|
Bækur |