Nemophila menziesii ‘Baby blue eyes’ – Vinablóm ‘Baby blue eyes’

250kr.

Blómfagurt sumarblóm sem þrífst best í sól eða hálfskugga. Blómin himinblá með hvítum blómbotni í júní-september.  Verður 20-30 cm hátt. Samheiti Garðasnót. Ætt Hydrophyllaceae/Hunangsjurtaætt.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0353 Flokkar: , Tag: