Description
250kr.
Fellalykill er fjölær um 40-60 cm á hæð. Blómgast í júlí hvítum blómum sem ilma. Þrífst best í rökum frjósömum jarðvegi í sól eða hálfskugga. Fræ spírar fljótt við um það bil 20° C. Fræ hulið með þunnu lagi af sáðmold og haldið röku.