Digitalis grandiflora – Stórabjörg
250kr.
Stórabjörg – tvíær jurt frá M-Evrópu – um 60cm (stundum allt að 120cm) – júlí, gul fingurbjargarblóm með dökkum dröfnum. Sáð við 20°C á rakt yfirborð í fullri birtu – lækka hita eftir uppkomu í 10-12°C í tvær til þrjár vikur – planta út eftir fyrstu frost. Verja gegn vetrarvætu. Blómgast árið eftir. Plöntur deyja oftast eftir fyrstu blómgun – en geta sáð sér út og haldið sér við á þann hátt.