Lonicera morrowii – Vindtoppur

250kr.

Runni sem þolir hálfskugga, en kýs sól. Hæð algeng í kringum 150cm-200cm. Minnir á dúntopp. Harðgerður en getur kalið aðeins. Venjuleg garðmold, en vel framræst. Blómstrar hvítu til ljósgulu og myndar svo dökkrauð óæt ber.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0551 Flokkar: , , Tags: ,