Potentilla atrosanguinea – Jarðarberjamura
250kr.
Harðgerð og falleg planta með lauf sem minna á jarðarberjaplöntur. Blómin rauð, seinni hluta sumars og helst blómgun mjög í hendur við hversu sólríkan stað plantan fær. Helsta ástæða skammlífis er of blautur jarðvegur eða of illa framræstur. Dreifir nokkuð úr sér með stönglum, en sáir sér einnig nokkuð við góðar aðstæður.
Á lager