Vegna síendurtekinna tölvuárása höfum við neyðst til að loka sjálfvirku skráningarsíðunni okkar um tíma.
Meðan unnið er að úrbótum er tekið við umsóknum um félagsaðild með tölvupósti.
Sendið tölvupóst á gardurinn@gardurinn.is og takið fram:
Kennitölu
Nafn
Heimilisfang
Póstnúmer og sveitarfélag
GSM símanúmer
tölvupóstfang
Og síðan má taka fram klúbba innan Garðyrkjufélagsins sem umsækjandi vill vera skráður í;
(Ávaxtaklúbburinn; Bjarkir – sumarhúsaklúbbur; Blómaskreytingaklúbburinn; Hvannir – matjurtaklúbbur; Rósaklúbburinn; Sígræni klúbburinn.)
Árgjald er 8.000 kr. fyrir árið 2025 og innifalið í því er aðgangur að öllu starfi félagsins ásamt áskrift að Garðyrkjuritinu. Félagsskírteini er sent með Garðyrkjuritinu til skuldlausra félaga í byrjun maí og á því er listi yfir þau fyrirtæki sem veita félögum Garðyrkjufélagsins afslátt gegn framvísun skírteinisins.