Trollius cultorum – Garðagullhnappur
250kr.
Fjölær jurt, allt að 60 cm há, handskipt blöð, stór gul blóm í júní. Blendingstegund sem þroskar fræ árlega. Afkomendurnir geta verið misjafnir. Sá þarf fræjunum og hafa í kulda í a.m.k. 8 vikur áður en hægt er að fá þau til að spíra við venjulegar aðstæður.