Thuja occidentalis – Kanadalífviður

250kr.

Thuja occidentalis. Fagurgrænn, breiðsúlulaga og hægvaxta runni af sýprisætt, sígrænn. Vex í rökum jarðvegi í austur Kanada og norðaustur-Bandaríkjunum, en er víða ræktaður sem skrautplanta. Þarf gott skjól eða vetrarskýli. Hentar í garðskála.Tegundinni var fyrst lýst af Carl Linnaeus 1753, og hefur enn sama fræðiheiti.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0626 Flokkar: , , Tags: ,