Sisyrinchium patagonicum – Seymitegund: íslenskt heiti ekki til

250kr.

Fjölær við góð skilyrði, en oft skammlíf hér á landi ef raki er of mikill. Harðger hvað kulda varðar, en þarf mjög vel framræstan jarðveg sem stendur ekki lengi blautur. Blómstrar fallega gulum blómum snemma sumars.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0175 Flokkar: , Tag: