Lýsing
Fjölær. Hæð 90-150 cm. Blómin hvít í júlí-ágúst. Þrífst í sól eða hálfskugga í næringarríkri en vel rakaheldri framræstri garðamold, nýtur góðs af húsdýraáburði að hausti og fljótandi áburði að sumri. Þarf stuðning og skjólgóðan stað. Riddaraspori er breytileg tegund af Ranunculaceae/Sóleyjaætt. Plantan er eitruð.

Vörunúmer: FRÆ 0343
Vörunúmer: FRÆ 0376
Vörunúmer: FRÆ 0374