Papaver nudicaule alba – Garðasól hvít
250kr.
Fjölær. Hæð allt að 40 cm. Blóm hvít frá miðjum júní-september. Þrífst vel í sendnum rökum en vel framræstum jarðvegi í sól. Harðgerð og sáir sér mikið. Draumsóleyjaætt/Papaveraceae. Plantan er eitruð að einhverju leyti/ofnæmisviðbrögð.