Malus “September Ruby” – Epli frá Kanada

150kr.

Malus ‘September Ruby’ er sérlega harðgert kanadískt yrki, sem hefur verið nefnt Konungur Norðursins, sökum góðs aldinþroska á norðurslóðum. Aldin myndast græn en þroskast að mestu yfir í rauðan lit og ná 5-7cm stærð. Bragðgott og sæt-súrt aldinið er hægt að borða ferskt, en hentar einnig vel til safagerðar, ekki síður en í bökur.

Aðeins 2 eftir á lager

Vinsamlegast athugið að ef pöntun er undir kr. 2000 þá leggst 500 kr. umsýslugjald á pöntun.
Bækur og fræpakkar eru undanþegin þessari reglu.
Vörunúmer (SKU): 177 Flokkur: