Lupinus nootkatensis – Alaskalúpína
250kr.
Fjölær. Alaskalúpína er 30 til 90 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún ber blá eða fjólublá blóm. Alaskalúpína hefur lengi verið notuð í landgræðslu á Íslandi en er upprunalega frá Alaska. Náttúrufræðistofnun álítur alaskalúpínu ágenga tegund, sem rétt er að hafa í huga þegar henni er fundinn staður.