Ligusticum scoticum – Sæhvönn
250kr.
Stönglar laufóttir, allt að 90 sm háir. Ilma eins og silla (sellerí) (Apium graveolens).Lauf 8-25 sm, 2 x þrískipt, flipar egglaga-fleyglaga, 2-5 sm, skærgræn, jaðrar tenntir eða sepóttir. Sveipir 4-6 sm í þvermál, geislar 8-20 talsins, reifablöð 3-6, bandlaga, smáreifar svipaðar. Blómin grænhvít eða með bleika slikju. Aldin 6-9 mm, klofaldin með vængmjóa hryggi.
Á lager