
Lavandula multifida – Lofnarblóm (viðkvæmt lavender)
250kr.
Lofnarblóm eða lavender er ættkvísl ilmblóma og lækningajurta af varablómaætt. Jurtirnar eru upprunnar við Miðjarðarhaf og eru notaðar til að búa til lofnaðarilmvatn. Getur verið önug í ræktun hérlendis, unir sér best í sendnum og þurrum jarðvegi. Öruggara að koma lavenderplöntum í skjól yfir veturinn.
Ekki til á lager