Kobresia myosuroides – Þursaskegg

250kr.

Meðalhá planta (15–30 sm) með strá í þéttum toppum. Blómgast í júní.

Stráin eru í þéttum toppum með þéttstæðum, 3 sm löngum slíðrum neðst. Blöðin þráðmjó (0,5 mm), sívöl utan en grópuð (Hörður Kristinsson 1998).

Blómin nakin, í 1,5–2 sm löngu axi á stráendanum. Eitt karlblóm og eitt kvenblóm saman í hverju smáaxi. Axhlífin ljósbrúnleit, með breiðum himnufaldi ofan til. Þrír fræflar, ein fræva með þremur frænum (Hörður Kristinsson 1998).

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer: FRÆ 1112 Flokkar: ,

Lýsing

Meðalhá planta (15–30 sm) með strá í þéttum toppum. Blómgast í júní.

Stráin eru í þéttum toppum með þéttstæðum, 3 sm löngum slíðrum neðst. Blöðin þráðmjó (0,5 mm), sívöl utan en grópuð (Hörður Kristinsson 1998).

Blómin nakin, í 1,5–2 sm löngu axi á stráendanum. Eitt karlblóm og eitt kvenblóm saman í hverju smáaxi. Axhlífin ljósbrúnleit, með breiðum himnufaldi ofan til. Þrír fræflar, ein fræva með þremur frænum (Hörður Kristinsson 1998).