Isatis tinctoria – Litunarjurt – Woad

250kr.

Isatis tinctoria, blómstar gulum blómum, getur orðið um 50 cm há.  Annað vel þekkt heiti er woad. Hún er af Brassicaceae ætt og hefur um aldir verið notuð til litunar. Gefur ljósbláan lit. Einnig þekkt sem lækningajurt.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 1098 Flokkar: ,