
Ipumea purpurea ‘Morning glory’ – Klukkubróðir / roðavafklukka ‘Morning Glory’
250kr.
Klukkubróðir – einær klifurjurt frá M-Ameríku – 300cm – maí-sept, purpurabláar klukkur. Sáning: Leggja fræ í volgt vatn yfir nótt – sá svo við 25°C í björtu. Sá í pottinn sem plantan á að vaxa í allt sumarið, því hún þolir ekki umpottun. Inniplanta eða gróðurhús. Þarf net eða þræði til að klifra upp eftir – einnig hægt að forma á hring.
Á lager