Hepatica nobilis var rosea – Skógarblámi, rauður

250kr.

Afar falleg fjölær skógarplanta sem blómstrar um sama leiti og laufið byrjar að gægjast upp úr moldinni. Blómin rauðleit með hvítum fræflum. Þrífst best í hálfskugga og næringarríkri, moltublandaðri mold. Hefur reynst harðgerður og lætur vorfrost lítið á sig fá.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0679 Flokkar: , Tag: