Hepatica nobilis – Skógarblámi
250kr.
Afar falleg fjölær skógarplanta sem blómstrar um sama leiti og laufið byrjar að gægjast upp úr moldinni. Blómin bláfjólublá með hvítum fræflum. Þrífst best í hálfskugga og næringarríkri, moltublandaðri mold. Hefur reynst harðgerður og lætur vorfrost lítið á sig fá.
Out of stock