Geranium phaeum – Brúngresi
250kr.
Brúngresi (fræðiheiti Geranium phaeum) er fjölært blóm af blágresisættkvísl. Brúngresi verður 40 til 80 sm hátt, með stórum laufblöðum í breiðri hvirfingu. Þau eru djúpflipótt og skiftast í 7 til 9 flipa sem eru sepóttir og gróftenntir.