Erigeron neglectus – Hrjósturkobbi
250kr.
Fjölæringur sem minnir á jakobsfífil (E. borealis) en blómstönglar eru stinnari og grunnlauf randhærð.
Laufin óskipt og stakstæð, lensulaga og heilrend. Blómkarfan stök, tungukrýndu blómin bleik. Fræið hneta.
Á lager