Roðasilfurblaðið er einnig kallað rússnesk ólíva vegna berjanna. Frændi silfurblaðsins og ekki síður fallegt og sérstakt, en miklu viðkvæmara.
Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."
Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.