Dicentra eximia – Álfahjarta
250kr.
Fallegur hjartablómstrandi fjölæringur með bleik eða fjólubleik blóm frá miðju sumri og fram á haust. Kýs frjóan jarðveg, rakaheldinn án þess þó að vera alltaf blautur, í sól eða hálfskugga. Myndar hægt og rólega breiður. Hæð algeng á bilinu 30-60cm.