Cremanthodium arnicoides – Lotkarfa/Gulllotkarfa
250kr.
Fjölær harðgerð planta sem kemur seint upp á vorin. Hæð 45-75 cm. Blómstrar gulum blómum í júlí. Þrífst best í næringarríkukum rakaheldum vel framræstum jarðvegi í sól. Körfublómaætt/Asteraceae
Á lager