Cardamine pratensis – Hrafnaklukka

250kr.

Blöðin eru fjöðruð en nokkur munur er á stofn- og stöngulblöðum. Smáblöð stofnblaða eru kringlu- eða egglaga en smáblöð stöngulblaða aflöng eða striklaga. Stöngullinn er holur og lítt eða ekkert greindur.

Blóm eru í stuttum klasa efst á stöngli. Krónublöðin eru ýmist ljósblá, fjólublá eða hvít, þrisvar sinnum lengri en bikarblöðin.

Ekki til á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer: FRÆ 1115 Flokkar: ,