Betula ermanii – Steinbjörk

250kr.

Heimkynni Steinbjararinnar er norður og austur asía. Stórvaxinn runni eða meðalstórt tré hérlendis. Auðvellt að fjölga með fræi sem sáð er ofan á sáðmold, má ekki hylja alveg en gott að dreifa muldum vikri yfir, en hann má ekki hylja allt yfirborðið.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0044 Flokkar: , , Tags: , ,