Antirrhinum majus ‘Tetra ruffled giants mix’ – Ljónsmunni
250kr.
Sumarblóm. Forsáð inni í febrúar. Yfirborðssáð við stofuhita, þarf birtu til að spíra. Best að færa svo á aðeins svalari, en bjartan, stað, svo úr verði ekki algerar spírur. Blandaðir litir. Hæð 40-70cm. Getur stöku sinnum lifað af veturinn og blómstrað aftur árið eftir.